Heildartala yfir síðuflettingar

laugardagur, 8. júní 2013

Peysa á litla frænku

 

Þessa peysu prjónaði ég á litla frænku mína í eins árs afmælisgjöf. Hún er prjónuð úr Lanett, og uppskriftin er úr Prjónablaðinu Ýr nr. 41.

Svo lét ég sokka fylgja með.

 

6 ummæli:

 1. I love this - the colors and the design

  SvaraEyða
 2. Þessi er svo flott og gott að nýta afganginn í sokka 😃

  SvaraEyða
 3. Det var en nydelig genser! Det er så fint med rundfelling synes jeg.

  SvaraEyða
 4. Så otroligt vacker och underbara färger!

  SvaraEyða
 5. Þessi er alltaf falleg. Ég hef aldrei séð hana í litum sem mér falla ekki. Sokkarnir eru líka flottir.

  SvaraEyða
 6. Heppin frænka :) sokkarnir eru dásamlegir með

  SvaraEyða