Heildartala yfir síðuflettingar

laugardagur, 29. júní 2013

Borðdúkur

Þá er kominn dúkur á borðið í húsbílnum.

Ég notaði bara einfalda ferninga, mest úr bláum efnum. Á milli er mjög þunnt dúkavatt, og svo ákvað ég að stinga hann þétt, því hann á eftir að fara oft í þvottavélina.

 

5 ummæli:

  1. Nydelig duk og flotte puter i bakgrunnen!

    SvaraEyða
  2. Oh þetta er svo hlýlegt hjá þér Hellen!

    SvaraEyða
  3. Ofboðslega fallegur og lúpínurnar fallegar með

    SvaraEyða