Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 4. júlí 2013

Góðir Íslendingar

Þessi löber minnir mig alltaf á 17. júní, enda ætlaði ég að vera búin með hann fyrir þjóðhátíðardaginn í ár. Það tókst ekki alveg, en það kemur annar dagur að ári.

Sniðið er frá Föndur.is og var það keypt í Quiltbúðinni á Akureyri.

Mér finnst alltaf gaman að þjóðlegum bútasaum.

 

1 ummæli: