Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 25. júlí 2013

Ungbarnasett

 

Ég eignaðist lítinn frænda þann 29. júní, og var búin að prjóna á hann þá. Ég gerði settið á 0-3/4 mánaða, og notaði uppáhaldsgarnið mitt, Lanett. Uppskriftin er frá Prjóna Jónu, og er hún á Facebooksíðu hennar.

 

2 ummæli:

  1. Ja hérna hvað þetta er fögur gjöf! Eins gott að drengurinn eigi þakkláta foreldra sem kunna að meta svona gersemar :)

    SvaraEyða
  2. mjög fallegt

    SvaraEyða