Heildartala yfir síðuflettingar

þriðjudagur, 30. júlí 2013

Sumarfiðrildi

 

Mér finnst alltaf gaman að skreyta eftir árstíðum, ekki bara á hátíðum. Ég heklaði nokkur svona fiðrildi nýlega, úr bómullarafgöngum. Svo set ég þau hingað og þangað, í blómapotta, á salerniskassann, í gluggakistuna o.s.frv. Uppskriftin er frá Whispering Forest Design og fæst ókeypis á Ravelry, og heitir þar Sweet Butterfly.

 

5 ummæli:

 1. Så søte sommerfugler du har hekla! Håper du har fine sommerdager!

  SvaraEyða
 2. Elsketta! Æði! Snilld! Takk fyrir að deila :)

  SvaraEyða
 3. Þau eru svo sæt. Kærar þakkir.

  SvaraEyða
 4. Æðisleg fiðrildi, lífga sannanlega upp á :)

  SvaraEyða
 5. Æðisleg fiðrildi, lífga sannanlega upp á :)

  SvaraEyða