Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 19. september 2013

Enn ein peysan - prjónuð úr afgöngum

 

Ég held áfram að prjóna úr afgöngum, því eitthvað verður maður jú að hafa á prjónunum. Nú var það úr einföldum plötulopa, og ég kláraði rauða litinn áður en ég var búin með peysuna, og ég ætlaði ekki að kaupa meira. Þá var bara að róta í körfunni, og þessi grái varð endanlega fyrir valinu, og ég held bara að peysan sé betri fyrir vikið.

Uppskriftin er frá Drops.

 

2 ummæli: