Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 2. september 2013

Saumaður toppur

Þessi toppur var m.a handavinnan mín um helgina. Efnið keypti ég í Vogue, og sniðið í Föndru. Þetta er Onion snið nr. 5032. Ég ætla að sauma annan úr einlitu efni, sem ég á, því sniðið er mjög gott.

3 ummæli:

  1. Flottur bolur alltaf svo gaman að fylgjast með síðunni þinni ;)

    SvaraEyða
  2. Það leikur allt í höndunum þínum Hellen! Flottur toppur.

    SvaraEyða