Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 16. september 2013

Lítið bútasaumsstykki

 

Í þessu stykki ákvað ég að sleppa uppáhaldslitnum mínum, rauðum, og nota lit sem ég er alls ekkert fyrir, appelsínugulan. Ég held ég reyni þetta ekki aftur. Mér finnst ég stundum dálítið föst í uppáhaldslitunum mínum, en það er skemmtilegra að sauma úr þeim.

Svo stakk ég í höndum, mér finnst það alveg ótrúlega gaman.

 

3 ummæli:

  1. Mér finnst þetta samt flott þó að það vanti uppáhaldslitinn þinn :)

    SvaraEyða
  2. Ég held að ef að maður ætlar að taka inn lit sem að maður er ekki sáttur við, þá verður uppáhalds liturinn að vera með til að jafna þetta aðeins.
    Þetta kemur mjög vel út og það er alltaf svo gaman að prófa eitthvað nýtt.
    Bestu kveðjur úr Borgarnesi

    SvaraEyða