Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 3. febrúar 2014

Teppi með láréttu munstri

 

Á þennan vegg vantaði teppi. Ég prófaði að búa til þessa gerð með láréttu munstri.

Blokkirnar fann ég í EQ7 forritinu mínu. Þegar ég fer að skoða þær þá sé ég að þetta eru mínar uppáhalds. Vantar reyndar "fljúgandi gæsir" en það er ekki hægt að hafa allt með.

Og.....búin að merkja.

 

4 ummæli:

  1. Fallegt! Þegar ég skoðai þetta teppi mundi ég eftir að ég á teppi í þessum dúr, það var mjög gaman að sauma það.

    SvaraEyða
  2. Så flott dette ble. lenge siden jeg har vært hos deg nå. Må kikke litt mer på hva du har bedrevet under her. God helg til deg.

    SvaraEyða