Heildartala yfir síðuflettingar

miðvikudagur, 26. febrúar 2014

Skokkur


Ég notaði tvo vetrarfrísdaga til að sauma mér skokk. Sniðið er Onion 2046, og efnið er úr Föndru. Það er mjög þykkt jerseyefni, fínt í skokk. Fékk afgang í pils. Á myndinni var ég búin að sitja í skokknum heilt kvöld, svo hann hefur krumpast aðeins fyrir myndatökuna.

 

2 ummæli:

  1. Flottur skokkur! Gleymdi að segja það þegar við komum í mat um daginn en var að hugsa það :)
    Kv. Elísa

    SvaraEyða