Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 9. mars 2014

Blómabörn

Þessar tvær eru úr bókinni Litríkar lykkjur úr garðinum eftir þá Arne&Carlos. Gaman að prjóna þær.

Ég notaði alls konar afganga af ullargarni sem passar fyrir prjóna nr. 2,5, en fötin eru prjónuð á grófari prjóna, þó úr sama garni.

 

 

3 ummæli: