Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 21. mars 2014

Sewing Room Sue

Þessi litla veggmynd er úr bókinni Needles and Notions eftir Jaynette Huff. Það er sama bókin og ég gerði þetta teppi upp úr.

Saumað með pappírssaumi, að sjálfsögðu, og nú þarf ég bara að hengja það upp í saumaherberginu.

 

3 ummæli:

 1. what a sweet little patchwork quilt she holds in her lap!

  SvaraEyða
 2. Så fint! Skulle gjerne hatt et slikt på veggen!

  SvaraEyða
 3. She ist fantastic !!!
  Wonderful little quilt.

  Grit from Germany

  SvaraEyða