Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 17. mars 2014

Músabræður

 

Þá eru tveir músabræður mættir á svæðið.

Það er svo gaman að prjóna þessar fígúrur upp úr Litríkum lykkjum úr garðinum eftir Arne&Carlos.

Ég ætla hins vegar ekki að prjóna aftur svona röndótta smápeysu, ég kláraði hana á þrjóskunni.

Svo finnst mér afturendinn á þeim alveg dýrlegur.

Bestu vinir!

 

2 ummæli:

  1. Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

    SvaraEyða
  2. Mikið eru þeir flottir og mikil krútt þú ert alveg snillingur í höndunum ég segi bara vá

    SvaraEyða