Heildartala yfir síðuflettingar

492,812

mánudagur, 18. júní 2018

Stór prjónataska

Aftur er ég búin að sauma verkefnatösku fyrir prjónaskapinn.
Nú vantaði mig stóra tösku. 
Venjulega hef ég geymt svona stór verkefni í körfum, en svona töskur eru miklu þægilegri.


Hér rúmast allt sem þarf í fullorðinspeysu.
Efnin eru gömul frá IKEA og keypti ég þau nýlega á bílskúrssölu í Borgarnesi.

1 ummæli:

  1. Sammála um að það sé þægilegra að hafa verkefnin í töskum og þá sérstaklega í svona fallegum töskum.

    SvaraEyða