Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 18. júní 2018

Stór prjónataska

Aftur er ég búin að sauma verkefnatösku fyrir prjónaskapinn.
Nú vantaði mig stóra tösku. 
Venjulega hef ég geymt svona stór verkefni í körfum, en svona töskur eru miklu þægilegri.


Hér rúmast allt sem þarf í fullorðinspeysu.
Efnin eru gömul frá IKEA og keypti ég þau nýlega á bílskúrssölu í Borgarnesi.

1 ummæli:

  1. Sammála um að það sé þægilegra að hafa verkefnin í töskum og þá sérstaklega í svona fallegum töskum.

    SvaraEyða