Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 21. júní 2018

Halla


Margar af peysunum mínum eru frekar síðar.
Núna vantaði mig styttri peysu undir hjólajakkann og útivistarjakkann. Það veitir ekki af að vera vel klæddur þó það sé sumar.

Uppskriftin af þessari peysu heitir Halla og er í Prjónafjöri 2.
Ég notaði Karisma frá Drops í staðinn fyrir léttlopa sem gefinn er upp.

1 ummæli: