Heildartala yfir síðuflettingar

þriðjudagur, 2. júní 2009

Meira um kjólinn

Í athugasemdunum er ég spurð að því hvernig ég hafi gengið frá hálsmálinu og ermunum á Egg kjólnum. Í Föndru fást teygjubönd til að setja á kanta á flíkum, í mörgum litum, og setti ég það á hjá mér. Ég fékk góðar leiðbeiningar í versluninni um hvernig best væri að gera það. Takk, Íris, fyrir að lesa bloggið, og ég vona að þetta komi að gagni.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli