Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 15. júní 2009

Tvær frjálsar

Ég var að ljúka við þessar 2 peysur, sem bera nafnið Frjáls. Þær eru úr Einbandsbókinni hennar Védísar Jónsdóttur hjá Ístex. Þær verða báðar seldar.


2 ummæli:

  1. Þessar eru æðislegar, hvað fer mikið garn í eina svona peysu?

    SvaraEyða