Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 23. nóvember 2009

Flöskupeysur

Rauðvínsflöskur frá Chile komnar í íslenskan, þjóðlegan lopaklæðnað. Að sjálfsögðu er þetta prjónað úr afgöngum, og uppskriftina fann ég í Húsfreyjunni, 1. tölublaði 2009.

1 ummæli:

  1. hvar er hægt að nálgast uppskriftina af þessari flöskupeysu á netinu? ;)

    SvaraEyða