Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 2. nóvember 2009

Fönn

Um helgina lauk ég við að ganga frá þessari léttlopapeysu á yngri son minn, sem er 25 ára.
Uppskriftin er úr Lopa 25 og heitir "Fönn".


Hún er reyndar ekki með rennilás í uppskriftinni, og ég breytti stroffum og kraga.
Engin ummæli:

Skrifa ummæli