Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 21. janúar 2010

Hnepptur trefill

Þennan trefil prjónaði ég um áramótin og hef notað hann mikið síðan. Ég notaði alpakka garn frá Sandnes, hafði það tvöfalt og notaði prjóna nr. 5,5. Ég fitjaði upp 34 lykkjur, prjónaði 2 sléttar og 2 brugðnar til skiptis, og mældi svo bara á sjálfri mér hversu langur hann þurfti að vera. Tölurnar eru af peysu sem ég átti rúmlega tvítug!

4 ummæli:

  1. what a pretty neck collar - it looks nice and warm.
    Karen
    http://karensquilting.com/blog/

    SvaraEyða
  2. Fallegur trefill og fallegur litur, sniðug að endurnýta tölurnar.

    SvaraEyða
  3. Mikið er þetta skemmtilegur trefill. Tölurnar eru alveg "æðislegar" :)
    Kveðja Ásta.

    SvaraEyða
  4. Denne blir nok god og varm!
    Det ligger en hilsen til deg på bloggen min.

    SvaraEyða