Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 11. janúar 2010

Þorralöber

Þá er þorralöberinn, sem ég minntist á í þarsíðasta bloggi, tilbúinn.

Ég notaði aðeins efni sem ég átti, og er bara sátt við útkomuna.

Hann verður settur á borðstofuborðið þann 22. janúar, á bóndadaginn.5 ummæli:

 1. Gleððilegt nýtt ár. Þorralöberinn kemur rosalega vel út og litirnir vel valdir. Ég hlakka til að fá minn pakka ;-)
  Kv Soffía

  SvaraEyða
 2. Nydelig løper - det er alltid veldig koselig med hus :o)

  SvaraEyða
 3. Þessi er óskaplega fallegur.
  Kveðja, Ásta

  SvaraEyða
 4. Flottur Þorralöberinn Hellen og litavalið náttúrulega eins og þér er einni lagið, ótrúlega fallegt.

  SvaraEyða
 5. Erla Sverrisdóttir13. janúar 2010 kl. 22:14

  Virkilega fínn löber hjá þér einsog allt sem þú tekur þér fyrir hendur. :)

  SvaraEyða