
Þessa bók eignaðist ég fyrir nokkrum árum. Í henni eru pappírssaumssnið fyrir helstu áhöld og tæki sem finna má í saumaherberginu.

Ég ætla loksins að drífa mig í að sauma upp úr henni, og ég byrjaði á saumavélinni.

Svo komu skærin..... ég saumaði báðar myndirnar í gær.

Blokkirnar eru fjórar tommur þegar þær eru tilbúnar.
oh ... þetta er svo spennandi
SvaraEyða