
 Þessa bók eignaðist ég fyrir nokkrum árum.  Í henni eru pappírssaumssnið fyrir helstu áhöld og tæki sem finna má í saumaherberginu.

 Ég ætla loksins að drífa mig í að sauma upp úr henni, og ég byrjaði á saumavélinni. 

 Svo komu skærin..... ég saumaði báðar myndirnar í gær.

 Blokkirnar eru fjórar tommur þegar þær eru tilbúnar.
 
oh ... þetta er svo spennandi
SvaraEyða