Heildartala yfir síðuflettingar

þriðjudagur, 29. júní 2010

Tvinnakefli og tebolli

Nóg þarf að vera af tvinnanum í saumaherberginu.
Svo þarf saumakonan auðvitað að hafa hressingu við höndina, svo hún geti haldið áfram að sauma. Í mínu herbergi myndi það vera tebolli, en e.t.v. kaffibolli hjá öðrum.
2 ummæli:

 1. Artig med alle disse sy-blokkene du har laget!
  Ønsker deg mange fine sommerdager!

  SvaraEyða
 2. Skemmtilegt. Verður þetta síðan að veggteppi sem þú setur upp í saumaherberginu?
  Ég hlakka amk. til að að sjá loka útkomuna :)
  Bestu kveðjur , Ásta.

  SvaraEyða