Heildartala yfir síðuflettingar

þriðjudagur, 21. september 2010

Needles and Notions

Þá er ég loksins búin með saumaherbergismyndina.
Hver mynd er 4 tommur, en það var líka hægt að sauma 6 tommu myndir.
Aðferðin er að sjálfsögðu pappírssaumur.

Teppið verður hengt upp í saumaherberginu mínu.
Og nú er það bara spurningin...........hvað ætti ég að gera næst?

10 ummæli:

  1. Så fin! Herlige små symotiv! Det er spennende med papirsøm og så blir alt så nøyaktig og pent. Denne blir fin å henge på syrommet.

    SvaraEyða
  2. Å det var en nydelig "syrom" quiltg :o) Virkelig sjarmerende !

    SvaraEyða
  3. Kjempeflott :) ønsker deg ei fortsatt fin uke,og takk for at du besøker meg så ofte:)

    SvaraEyða
  4. Vá hvað þetta er flott. Þú ert nú bara snillingur. ;D
    kv Edda

    SvaraEyða
  5. Mjög skemmtilegt teppi....og gaman að fylgjast með blogginu þínu...kíki alltaf inn reglulega, takk fyrir mig.

    Kv. Unnur ósk

    SvaraEyða
  6. Erla Sverrisdóttir23. september 2010 kl. 19:40

    Þetta er mjög fallegt hjá þér Hellen mín,þetta
    hefði sæmt sér vel á bútasaumssýningunni í Perlunni. :)

    SvaraEyða
  7. Þetta er alveg ofsalega fallegt hjá þér. Gaman að hafa svona listaverk sem passar svona vel, í saumaherberginu :)
    Kveðja, Ásta

    SvaraEyða
  8. Sæl.
    Ég ætlaði að vera löngu búin að skrifa eitthvað hér en ég hef ekki hugmynd um hvaða orð ég á að nota........... mér finnst teppið fullkomið og það verður erfitt að toppa þetta!

    SvaraEyða
  9. Så fine motiver på quilten. Den var fin altså.

    SvaraEyða
  10. Þetta teppi er sko æði! Væri alveg til í svona innblástur upp á vegg í saumaherberginu mínu! :D

    SvaraEyða