Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 19. desember 2010

Jólasokkar

Þessa jólasokka sá ég á blogginu hjá Anelias hantverk. Ég bara varð að prjóna þá.
Ég notað einband og prjóna no.2,5. Uppskriftin er á ensku og prjónuð fram og til baka, en ég prjónaði í hring og hafði franskan hæl.

4 ummæli:

 1. Þetta er rosalega fallegt hjá þér Hellen, svo jólalegt.

  SvaraEyða
 2. Men ååh så söta dom är dessa minisockor!
  Ha en fin vecka!

  SvaraEyða
 3. Erla Sverrisdóttir20. desember 2010 kl. 19:44

  Ekkert smá flott hjá þér Hellen. :)

  SvaraEyða
 4. Wow så mange julesokker du har laget. Er innom for å ønske deg en riktig god jul.
  Klem

  SvaraEyða