Heildartala yfir síðuflettingar

miðvikudagur, 15. desember 2010

Peysur á Úlfhildi Sjöfn og Baby Born

Hún Úlfhildur Sjöfn varð þriggja ára 10. desember. Afasystirin prjónaði að sjálfsögðu á dömuna.

Að sjálfsögðu fylgdu sokkar í stíl. Þeir eru úr nýju prjónabókinni Sokkar og fleira eftir Kristínu Harðardóttur. Uppskriftinni fylgdi dúkkupeysa í stíl, sem auðvitað var prjónuð líka.

Peysan er úr léttlopa og uppskriftin úr Lopabók frá Ístex.

 

2 ummæli:

  1. Fantastiskt söta dom var!
    Ha en bra dag!

    SvaraEyða
  2. Sæl, ég rambaði inn á þessa síðu þegar ég sá mynd af þessari peysu þar sem ég var að gera leit að prjónaskap úr léttlopa. Einstaklega falleg peysa og vel valdir litir saman. kveðja, Steinunn.

    SvaraEyða