Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 30. desember 2010

Freyja

Þessa peysu, Freyju, prjónaði ég fyrir nokkrum vikum. Hún er úr einföldum lopa.
Ég prjónaði silfraðan tvinna inn í munstrið, en það sést lítið á myndinni.
Uppskriftin er hér á ensku og hér á íslensku.

8 ummæli:

 1. what a wonderful sweater!
  Karen
  http://karensquilting.com/blog/

  SvaraEyða
 2. Så underbart vacker kofta!
  Gott Nytt År!

  SvaraEyða
 3. This sweater is wonderful. Thanks for the link too. Another one on my to-do list. Take care

  SvaraEyða
 4. ég get ekki opnað uppskrifitna á íslensku

  SvaraEyða
 5. Hvar get ég fengið þessa á islensku

  SvaraEyða