Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 30. maí 2011

Fleiri cupcakes

Fyrir nokkru lauk ég við að sauma út annað viskustykki.
Mótífíð var það sama og síðast.
Þetta munstur fann ég á netinu. Slóðin er hér.
Svo er alveg tilvalið að applíkera bollakökur á gömul viskustykki. Sé til með það.

5 ummæli:

 1. Så söta och goda cupcakes och så jättevackert broderat!
  Kram!

  SvaraEyða
 2. mmm...... girnilegt, gaman að eiga svona fallega hluti í eldhúsinu

  SvaraEyða
 3. Fallegt :)
  Kveðja, Ásta.

  SvaraEyða
 4. Haha er að prófa nýju græjuna

  SvaraEyða