
Mig vantaði svona pínulitla buddu, og á annan í páskum saumaði ég mér hana eftir uppskrift frá Timotei.
Hér er hægt að finna hana.

Ég gerði hana meira að segja aðeins minni en í uppskriftinni, hafði radíusinn á hringnum, sem byrjað er að búa til, 6 cm í stað 7.
Ferlega falleg, nú verð ég að prófa :)
SvaraEyðaCute!!!
SvaraEyðaSå underbara handarbeten du gjort! Denna lilla väska är ju riktigt söt!
SvaraEyðaHa det bra!
Voðalega er þetta krúttleg budda. :)
SvaraEyðaTaka 2
SvaraEyðaVoðalega er þetta krúttleg budda. :)
Erla.
Så fin den var! Skal prøve å sy ein slik pung eg også. Ha ei fin helg!
SvaraEyðaÆðisleg, fallegt,látlaust efni
SvaraEyða