Heildartala yfir síðuflettingar

miðvikudagur, 25. maí 2011

Hrím

Nú er ég búin að prjóna aðra peysu úr léttlopa á eldri soninn, og í þetta sinn munstraða. Ég var talsvert lengur að prjóna þessa en þá fyrri, en hún varð eins og hann vildi hafa hana, frekar þröng. Uppskriftin er í Lopa 29, eins og hin.

6 ummæli:

 1. Hei, så flott genser. Virkelig flott håndarbeid :o)

  SvaraEyða
 2. Så varm och skön tröja! Riktigt vacker är den!
  Kram!
  http://ateljeanelia.blogspot.com/

  SvaraEyða
 3. Fin genser! Ser varm og god ut.

  SvaraEyða
 4. Þessi er æðisleg hreint út sagt.
  Kveðja, Ásta.

  SvaraEyða
 5. þessi er frábær! gaman gaman að ganga frá endum :)

  SvaraEyða
 6. Så nydelig den ble, og sikkert utrolig varm og god!

  SvaraEyða