Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 23. júní 2011

Annar sumarkjóll

Fyrir síðustu helgi saumaði ég mér annan sumarkjól. Hann er saumaður eftir Onion sniði sem ég hef saumað þrjár flíkur eftir áður. Efnið keypti ég í Föndru.
Rykkingin í bakinu gerir mikið fyrir sniðið.

8 ummæli:

  1. Den ene flotte kjolen etter den andre! Får nesten lyst til å sy klær igjen. Tidligere sydde jeg både til ungene og meg selv. Men da lappesømmen kom inn i blidet, ble det lite annet.
    Ha en fin dag!

    SvaraEyða
  2. Men oj så vacker den är och kläderna till dockar var ju helt underbara! Trevlig midsommarhelg!

    SvaraEyða
  3. Ég hef áhyggjur af þér! Ég sá þetta efni á síðu Föndru eftir að þú sagðist hafa keypt skrautlegra efni en ég hefði áður séð á þér. Ég hugsaði, "Skyldi hún hafa þorað?" Þetta er æðislegur kjóll og efnið er dýrlegt.

    SvaraEyða
  4. Sæl duglega kona, flottir kjólar! Lentir þú ekki í neinu veseni með að falda með overlockvélinni? ég er með alveg eins og það tók mig tvö kvöld bara að þræða og stilla og útkoman ekkert sérstök - eins með það sem þeir kalla rúllusaum, gafst bara upp.

    SvaraEyða
  5. Sæl "nafnlaus"
    Mér gengur ágætlega að nota coverlockið þótt það taki auðvitað smá tíma að þræða, en ég er fljótari í hvert skipti sem ég geri það. Ég bjó til vinnulista yfir það sem þarf að gera þannig að ég horfði á spóluna sem fylgdi og skrifaði niður í réttri röð allt sem þurfti að breyta og þá er ég fljótari. Sporið er yfirleitt mjög fínt, aðeins misjafnt eftir efnum, og stundum er gott að létta á fætinum til að hann ýti ekki efninu á undan. Varðandi rúllusauminn þá faldað ég undirpils með honum og það gekk vel.

    SvaraEyða
  6. Takk fyrir þetta, maður þarf sjálfsagt að æfa sig í þessu eins og öðru, finnst þetta samt ótrúlega mikið mál með svona fína vél, ég falda frekar (jerseyefni)með tvöfaldri nál í gömlu vélinni. En ég er heldur ekki enn farin á námskeiðið sem var innifalið í kaupunum. Ég kem til með að líta inn til þín af og til og dást að dugnaðinum!

    SvaraEyða
  7. Æðislega flottur kjóll hjá þér, efnið er bara frábært og svo sumarlegt ;þ Ég er voða hrifin af þessum Onion sniðum og svo er svo auðvellt að breyta þeim.
    Bestu sumarkveðjur
    Edda Soffía

    SvaraEyða
  8. Fallegur kjóll og æðislegt efni!

    SvaraEyða