Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 23. janúar 2012

Viðurkenning


Hún Anneli, sem er með bloggsíðuna Annelis hantverk, var svo hugguleg að senda mér viðurkenningu á blogginu sínu. Kærar þakkir, Anneli!! Ég hvet ykkur, sem lesið síðuna mína, að kíkja í heimsókn til hennar. Hún skrifar um ýmislegt auk handavinnu og tekur mjög fallegar myndir.

Tusen takk, Anneli, for denne award!!

1 ummæli:

  1. Til hamingju Hellen þú átt þetta svo sannarlega skilið. Bloggið þitt og handverkið er algjörlega í sérflokki :)
    Kveðja, Ásta.

    SvaraEyða