Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 8. október 2012

Heklað utan um krukkur

Loksins kom ég því í verk að hekla utanum krukkur. Og fyrst ég er byrjuð, þá get ég ekki hætt. Hér er sýnishorn af því sem ég hef gert.

Nokkrar rauðar bíða jólanna.

Ég var búin að leita að uppskriftum um allt, fann lítið, en ákvað svo að hafa krukkurnar hjá handod.blogspot.com til hliðsjónar, því mér finnast þær flottar hjá henni. Svo er hægt að hekla eftir lagi krukkunnar með þessu munstri.

 

3 ummæli:

 1. Lysglassene ble så fine! Har sett at det er veldig populært å hekle rundt glass.
  Ha en fin tirsdag!

  SvaraEyða
 2. Oh, mig langar svo að prófa að hekla svona einn góðan veðurdag! Þær eru æðislegar, fallegar þegar myrkrið fer að skella á :)

  SvaraEyða
 3. Ótrúlega fallegar krukkurnar þínar

  SvaraEyða