Heildartala yfir síðuflettingar

miðvikudagur, 17. október 2012

Heklaðar bjöllur

 

Þessar bjöllur heklaði ég fyrir löngu síðan. Nú er ég búin að setja þær á 20 ljósa seríu og hengja upp.

Mér finnst þær ekkert sérlega jólalegar svona hvítar, en ég var líka löngu búin að hekla 20 rauðar, sem ég er að stífa með sykurvatni núna, og þær fá að bíða aðventunnar.

 

6 ummæli:

  1. Så vackra små lampskärmar!
    Riktigt söta!
    Ha en fin dag!

    SvaraEyða
  2. Mjög fallegt eins og allt sem þú gerir. Ég sá einhver staðar svona hvíta í jólabúningi þ.e. búið að setja rauðan silkiborða slaufu á "hálsinn".

    SvaraEyða
  3. svakalega fallegar bjöllur ,væri gaman ef þú myndir deila uppskriftinni af þeim :)
    kv Svana (Maddý dóttir)

    SvaraEyða
  4. Sæl, Svana
    Uppskriftina er t.d. að finna á blogginu Föndrari af lífi og sál. Slóðin er fondrari.blogspot.com. Hægra megin á blogginu er tengill sem heitir uppskriftir, og þar er m.a. þessa uppskrift að finna. Gangi þér vel!

    SvaraEyða
  5. Falleg sería, svona seríu er hægt að hafa uppi við allt árið.

    SvaraEyða
  6. hvar er hægt að fá uppskrift af svona bjöllum finnst þær svo fallegar

    SvaraEyða