Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 22. mars 2013

Kragi

 

Þennan kraga prjónaði ég í samprjóni, KAL, sem Prjónakistan á facebook stóð fyrir. Þetta var óvissuprjón, og áttum við að nota 3 liti, en líka mátti nota allt að 16 liti og taka alltaf nýja og nýja munsturliti. Prjónaskapurinn stóð yfir í 9 daga, og fengum við uppskriftaskammtinn daglega á fb. Þetta var mjög skemmtilegt, eftirvænting á hverjum degi, og ég er mjög ánægð með kragann.

Þessi mynd er af síðu Prjónakistunnar, kraginn er hár og flottur, og liggur vel að hálsinum.

 

4 ummæli:

  1. Þessi er frábær... og samprjónið fór alveg framhjá mér :)

    SvaraEyða
  2. Very interesting blog! I will followyou.

    SvaraEyða
  3. Ferlega er þetta flott. Ég sá þetta en tók ekki þátt, hefði kanski átt að gera það.
    Bestu kveðjur

    SvaraEyða
  4. Kíki stundum á skemmilega bloggið þitt og dáist að fallegu hlutunum sem þú gerir. Þessi færsla hefur farið framhjá mér, en gaman að rekast á þetta núna þegar ég er að huga að nýju samprjóni.
    Kv. Guðbjörg

    SvaraEyða