Heildartala yfir síðuflettingar

þriðjudagur, 9. janúar 2018

Secret Path Shawl


Ég sá alveg æðislega fallegt garn í Fjarðarkaupum í vetur, og varð að kaupa það. 
Litaúrvalið var mikið, en ég valdi þessa liti að lokum. Það heitir Scheepjes Whirl, og eru um 1000 metrar í dokkunni.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli