Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 18. maí 2009

Ný saumavél - aftur (og aftur....)

Þá stendur saumaherbergið loksins undir nafni, orðið vel tæknivætt og til í hvað sem er. Var að kaupa mér overlock saumavél í fyrsta sinn á ævinni, þótt ótúlegt sé, því ég hef saumað fatnað frá 13 ára aldri. Nú er bara að læra á gripinn, búin að horfa á vídeóspólu og er að fara að lesa bæklinginn og ætla ekki að snerta hana fyrr en ég er búin að því.

1 ummæli: