Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 7. maí 2009

Maí

Þá er þessi vorlega maí mynd komin á vegginn í borðkróknum í eldhúsinu. Það tók mig dálítinn tíma að gera hana, dálítið mikið "pillerí" í henni, en hún er öll gerð í saumavélinni, líka stafirnir.

1 ummæli:

  1. Ég vona að hönnuðurinn skilji ekki íslensku, mér finnst þín mynd margfalt fallegri en upprunalega útgáfan, hvaða spor notaðir þú í stafina?

    SvaraEyða