Heildartala yfir síðuflettingar

þriðjudagur, 19. maí 2009

Einbandskjóllinn tilbúinn

Þá er kjóllinn tilbúinn og hann smellpassar.

Mér fannst ótrúlega gaman að prjóna hann, því ég gat prjónað og prjónað, og svo er lítill frágangur á eftir.


Það er kannski orðið of hlýtt í veðri fyrir svona kjól núna, en hann bíður þá bara haustsins.


Ég notaði ekki nema 6 gráar dokkur og tæplega eina rauða.

3 ummæli:

 1. Vá!! Glæsilegur!! Ég hlakka til að sjá þig í kjólnum.

  SvaraEyða
 2. Ragnheiður Ásmundsd.22. maí 2009 kl. 21:35

  Vá Hellen þú ert algjör snillingur. Þú verður að leyfa okkur að sjá þig í honum. Hann er svakalega flottur.

  SvaraEyða
 3. Kjóllinn er meirháttar. Þú verður eiginlega að sýna þig í honum. Til hamingju með hann og nýju vélina þína.

  SvaraEyða