Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 24. maí 2009

Taskan

Verða ekki allar bútasaumskonur að sauma sér tösku? Ég gerði þessa fyrir tveimur árum.
Ég skipti út blokkunum í vösunum framan á og setti í staðinn uppáhaldsblokkirnar mínar.

Þetta er sniðið sem ég fór eftir. Ég keypti það á Keepsake Quilting.com.3 ummæli:

 1. Flott taska, sérstaklega húsablokkin.

  SvaraEyða
 2. Hellen, þú ert nú meiri listakonan.
  Ég kíki næstum daglega á síðuna þína og alltaf kemur þú með nýtt og nýtt listaverk :)
  Kveðja Ásta Björns.

  SvaraEyða
 3. Ég er sko alveg sammála þér um að allar bútasaumskonur þurfi að sauma sér tösku, ég tek þessu svo alvarlega að ég er búin að sauma fjórar!
  Þín er mjög falleg eins og allt sem þú gerir.

  SvaraEyða