Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 4. desember 2009

Desember!!

Ótrúlegt en satt! Nú er ég búin með myndir fyrir alla mánuði ársins. Nóvember fékk reyndar aðeins að hanga uppi í 9 daga, en betra er seint en aldrei. Þetta var verkefni af síðunni
Ellie´s Quiltplace, ein mynd á mánuði árið 2009.

2 ummæli:

  1. Til hamingju með að vera búin! Ég er ekki einu sinni búin að velja liti í minn desember :(
    Eins og ég átti svo sem von á eru þínir litir miklu fallegri heldur en þeir litir sem eru á frummyndinni. Hvað svo næst?

    SvaraEyða
  2. Disse kalenderbildene er flotte!
    God helg!

    SvaraEyða