
Hef ég nokkurn tíma minnst á það hversu gaman mér þykir að prjóna úr afgöngum?
Þessa uppskrift rakst ég á á netinu, og um leið og ég sá að í hana voru notaðir afgangar af léttlopa, varð ég að prófa hana.

Þetta var fljótgert, og ég heklaði utan um 20 perur.

Gerist það þjóðlegra?
En flott hjá þér, ég held að ég verði að prófa þessa uppskrift ;o) Takk fyrir kommentin á síðuna mína, ég er nú ekkert sérlega dugleg að svara en reyni að bæta úr því. Ég kíki alltaf á síðuna þína því að mér finnst handavinnan svo falleg hjá þér og svo ert þú líka með svo skemmtilega linka á aðrar handavinnusíður. Takk fyrir mig.
SvaraEyðaLopaljós!
SvaraEyðaWhat a great idea, to crochet/virka/hekla the flowers for the garland.
SvaraEyða