Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 28. febrúar 2010

Sumarskakki og húfa

Hér er sumt af því sem ég hef verið að gera undanfarið.
Þetta sjal er úr bókinni "Prjónaperlur". Það er kallað sumarskakki og er prjónað úr eingirnisafgöngum. Svo gerði ég þessa húfu. Ég sá hana á síðunni hjá Strikkemor(o), þar sem hún sagðist hafa notað Perfect garn frá Sandnes.
Ég á töluvert af því garni, og gerði mér eina svarta. Þetta er mjög góð húfuuppskrift, og gaman að prjóna hana.
Uppskriftin er á Ravelry.

6 ummæli:

  1. Så vackra handarbeten du gör!
    Ha en bra dag!

    SvaraEyða
  2. En flott hyrna hjá þér, eins og öll þín handavinna. :o) Ég er líka voða hrifin af diskamottunum sem þú varst með í síðasta bloggi.
    Kveðja Edda Soffía

    SvaraEyða
  3. Så fint sjal i lekre farger! Flott lue også!

    SvaraEyða
  4. Fallegt hjá þér og myndatakan ekki síðri.

    SvaraEyða
  5. Rosalega er húfan smart, ertu farin að nota hana?
    Kveðja, Ásta.

    SvaraEyða