Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 28. maí 2012

Litlar hosur

 

Þrjú pör af ungbarnahosum, stærð 0 - 4 mánaða. Fínt að grípa í svona smáprjón þegar horft er á sjónvarpið á kvöldin. Uppskriftin er úr bókinni Sokkaprjón, en ég notaði fínni prjóna en gefið er upp, ég prjónaði á prjóna no. 2,5.

 

5 ummæli:

 1. Helledussan - disse var små og søte :o) Ha en fin og kreativ uke!

  SvaraEyða
 2. Å, så søte babysokker! Sikkert kjekt å strikke desse.

  SvaraEyða
 3. Åh så söta små babysockar!
  Kram!

  SvaraEyða
 4. Æðislegir sokkar og dásamlegir litir :)

  SvaraEyða
 5. Jedúdda minn hvað þær eru sætar :)
  Kveðja, 'Asta

  SvaraEyða