Heildartala yfir síðuflettingar

miðvikudagur, 29. ágúst 2012

Fía

Þetta er hún Fía.

Ég er búin að sjá myndir af frænkum hennar og frændum víðs vegar á netinu.

Hún er pínu pjöttuð og er hér búin að setja á sig hálsmen og eyrnalokka.

Þetta er bókin með uppskriftinni að þessari flottu dúkku og uppskriftum af alls konar fatnaði. Ég keypti hana á amazon.co.uk, og er hún eftir þessa frábæru náunga, Arne og Carlos, sem sitja fyrir framan á bókarkápunni. Á youtube er hægt að sjá mörg skemmtileg viðtöl við þá um jólakúluprjón og dúkkurnar.

5 ummæli:

 1. Vá, hvað hún er sæt!! Ég kalla þig nú prjónameistara! Ég myndi ekki leggja í svona stykki en mig hefur lengi langað að prófa að prjóna svona handa stelpunum mínum. Er þetta ekki frekar erfitt? Ég er búin að fylgjast með þessum náungum, þeir eru stórskemmtilegir og bókakápurnar þeirra líka :)

  SvaraEyða
 2. Hrikalega falleg og eins allt á síðunni hjá þér

  SvaraEyða
 3. þessi er hrikalega sæt, hvað heitir hún?

  SvaraEyða
 4. Kjempeskjønn dukke. Sikkert masse arbeid med en sånn. lekker.
  Klem

  SvaraEyða
 5. Jæja enn toppar þú þig Hellen, hvernig er þetta hægt??? En langar þig ekki að útbúa eina flugu fyrir mig?
  Kveðja, Ásta.

  SvaraEyða