Heildartala yfir síðuflettingar

miðvikudagur, 22. ágúst 2012

Zakka pennaveski

Mig vantaði nett pennaveski fyrir vinnuna til að hafa í töskunni.

 

Uppskriftina fann ég í þessari bók, sem ég pantaði á amazon.co.uk.

Ég notaði hör og efni frá Guðrúnu Erlu.

Zakka er hugmyndafræði sem gengur út á að búa til sjálfur það sem mann vantar, og til að gefa öðrum. Í bókinni eru 25 uppskriftir frá jafnmörgum höfundum.

1 ummæli:

  1. Takk for hyggelig kommentar hos meg :)
    Flott penne-veske. Selv har jeg planer om å lage veske til heklekrokene mine.
    Ha en fin kveld!
    Ellen :)

    SvaraEyða