Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 1. júní 2014

Stelpupeysa úr Alpakka - og síðasta bloggið.

 

Lítil frænka mín fékk þessa peysu frá mér í 2 ára afmælisgjöf.

Uppskriftin er úr prjónablaðinu Ýr nr. 42.

Nú hef ég bloggað í tæplega fimm og hálft ár um handavinnuna mína, og tekið þá ákvörðun að hætta að sinni.

Ég þakka samfylgdina ykkur, sem hafið heimsótt bloggið mitt!

 

4 ummæli:

 1. you always make the most beautiful sweaters and socks! I might have to beg you to make a pair of socks for me :) LOL your family is very lucky to have such a knitter in the family

  SvaraEyða
 2. En nydelig genser!
  Vet ikke om jeg forstår deg rett, men slutter du å blogge?

  SvaraEyða
 3. Falleg handavinna hjá þér eins og alltaf. Kærar þakkir fyrir bloggið þitt. Hef alltaf haft alveg óskaplega gaman af að fylgjast með meistaraverkum þínum.
  Bestu kveðjur og njóttu sumarsins, Ásta.

  SvaraEyða
 4. Þín verður sárt saknað ! Takk fyrir öll skemmtilegu bloggin og fallegu handavinnuna.

  SvaraEyða