Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 4. desember 2017

Klukka í saumaherbergið


Ég keypti pakka með efni í þessa klukku í Hannyrðabúðinni á Selfossi fyrir u.þ.b. þremur árum.

Hún var búin að liggja hjá mér að mestu búin í dálítinn tíma, vantaði meira af einum lit og svo finnst mér alltaf svo leiðinlegt að sauma útlínurnar í krosssaumi. En ég fann garnið sem vantaði, og þrælaði mér í afturstinginn.

Svo var hún römmuð inn í Tempó í Kópavogi og hangir nú á vegg í saumaherberginu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli