Heildartala yfir síðuflettingar

laugardagur, 9. desember 2017

Lítill

Þetta er húfan Lítill úr Leikskólafötum. 
Ég prjónaði úr Drops Merino extra fine. 
Liturinn er miklu fjólublárri en á myndinni. Húfan passar sérlega vel á litla kolla.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli