Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 13. apríl 2009

Páskaborðmottur

Á þessum öðrum degi páska ákvað ég að sýna borðmottur, sem ég saumaði fyrir nokkrum árum úr alls konar gulum efnum, sem rekið hafði á fjörur mínar.
Sniðið er "Dresden plate", sem ég fann í blaði, og lengdi stykkin, þannig að þau pössuðu undir diskana mína. Hringurinn í miðjunni er applíkeraður ofan á.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli